Fara í efni
Heim

Þjóðhátíðardagur Íslands

17. júní

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er haldin hátíðlega um land allt 17. júní ár hvert. Í ár verða hátíðarhöld með breyttu sniði. Borgarbúar eru hvattir til að halda upp á daginn með vinum og fjölskyldu og skreyta heimili með fánum og öðru í fánalitum.

Borgin verður skreytt með fánum og blómum.