Fara í efni
Heim

Dagur bjórsins

1. mars

Afléttingu áralangs bjórbanns á Íslandi hefur lengi verið fagnað 1. mars en þann dag árið 1989 var haftinu af sölu bjórs á Íslandi létt. Fólk safnast saman á helstu krám landsins og fagnar.