Fara í efni
Heim

moya

janúar 2020

janúar 24. - febrúar 20.

Þorrinn

Þorri er fjórði mánuður vetrar og hefst á föstudegi í 13. viku vetrar. Í dag fagna margir Íslendingar þorra og stór þorrablót eru haldin víða um land.
janúar 24.-26.

Reykjavík International Games

Reykjavíkurleikarnir eru fjölgreina afreksíþróttamót sem haldið verður í 13. sinn árið 2020. Keppni stendur yfir frá 24. - 26. janúar og fer að mestu leiti fram í Laugardalnum og nágrenni hans.
janúar 25. - febrúar 1.

Myrkir músíkdagar

Tónlistarhátíð sem býður upp á metnaðarfulla dagskrá af samtímatónlist sem veitir birtu í hug áhorfenda í skammdeginu.

febrúar 2020

janúar 24. - febrúar 20.

Þorrinn

Þorri er fjórði mánuður vetrar og hefst á föstudegi í 13. viku vetrar. Í dag fagna margir Íslendingar þorra og stór þorrablót eru haldin víða um land.
janúar 25. - febrúar 1.

Myrkir músíkdagar

Tónlistarhátíð sem býður upp á metnaðarfulla dagskrá af samtímatónlist sem veitir birtu í hug áhorfenda í skammdeginu.
febrúar 6.- 9.

Vetrarhátíð í Reykjavík

Vetrarhátíð er hátíð ljóss og myrkurs og verður haldin í nítjánda sinn 6.-9. febrúar 2020.
febrúar 27. - mars 1.

Food and Fun

Food and Fun hefur vaxið jafnt og þétt með hátíð hverri síðan 2002. Á hátíðinni mæta 20 alþjóðlegir stjörnukokkar sérstaklega til landsins til að gæla við bragðlauka borgarbúa.

mars 2020

febrúar 27. - mars 1.

Food and Fun

Food and Fun hefur vaxið jafnt og þétt með hátíð hverri síðan 2002. Á hátíðinni mæta 20 alþjóðlegir stjörnukokkar sérstaklega til landsins til að gæla við bragðlauka borgarbúa.
1. mars

Dagur bjórsins

Afléttingu áralangs bjórbanns á Íslandi hefur lengi verið fagnað 1. mars en þann dag árið 1989 var haftinu af sölu bjórs á Íslandi létt.

júní 2020

júní 6.-21.

Listahátíð í Reykjavík

Listahátíð í Reykjavík er þverfagleg listahátíð með áherslu á nýsköpun. Hún fer fram í hefðbundnum og óhefðbundnum rýmum um alla borg.
17. júní

Þjóðhátíðardagur Íslands

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er haldin hátíðlega um land allt 17. júní ár hvert.

ágúst 2020

22. ágúst

Menningarnótt

Menningarnótt er stærsta hátíð landsins með yfir 100 þúsund gesti árlega