Fara í efni
Heim

moya

júní 2020

júní 6.-21.

Listahátíð í Reykjavík

Listahátíð í Reykjavík er þverfagleg listahátíð með áherslu á nýsköpun. Hún fer fram í hefðbundnum og óhefðbundnum rýmum um alla borg.
17. júní

Þjóðhátíðardagur Íslands

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er haldin hátíðlega um land allt 17. júní ár hvert.

ágúst 2020

22. ágúst

Menningarnótt

Menningarnótt er stærsta hátíð landsins með yfir 100 þúsund gesti árlega