Fara í efni
Heim

Jólin

Við fögnum komu jólanna á öllum okkar hótelum og veitingastöðum. Hvert hús hefur sinn háttinn á, og hér ber að líta á okkar fjölbreytta úrval hlaðborða, jólaseðla og veisluhalda sem við bjóðum upp á bæði í Reykjavík og á landsbyggðinni.

Reykjavík

Slippbarinn, Satt, VOX og Geiri Smart

Fjórir ólíkir veitingastaðir með eitt sameiginlegt markmið:
Að halda framúrskarandi jólaveislu fyrir þig og þína.

Jólin í Reykjavík - smelltu hér

placeholder

 

placeholder

Icelandair hótel Akureyri

Girnilegt jólahlaðborð og gómsætur jólabrunch
Misstu ekki af vinsæla jólahlaðborðinu og jólabrönsinum á Aurora Restaurant. 

Jólahlaðborð
Alla föstudaga og laugardaga frá 29. nóvember til 14. desember

Jólabrunch
Við bjóðum upp á glæsilegt, margrétta jóla brunchhlaðborð 1. 8. 15. 21. & 22. desember frá kl. 11:30-14:00. 

Smelltu hér til að skoða nánar.

 

Icelandair hótel Mývatn

Jólin á Myllu Restaurant
Við fögnum jólunum og á aðventunni munum við bjóða upp á dýrindis jólahlaðborð fyrir einstaklinga og hópa á eftirfarandi dögum:

Jólahlaðborð
23. nóvember, 30. nóvember, 7. desember og 14. desember

Jólabrunch
Sunnudagana 24. nóvember, 1. desember, 8. desember, 15. desember

Tilboð á gistingu.

Smelltu hér til að skoða nánar.

placeholder

 

placeholder

Icelandair hótel Hérað

Ljósadýrð og lostæti á Icelandair hótel Héraði

Jólahlaðborð
Allar helgar frá 15. nóvember bjóðum við upp á okkar margrómaða jólahlaðborð.
Ógleymanleg kvöldstund fyrir þá sem kjósa framúrskarandi þjónustu og umgjörð.

Tilboð á gistingu.

Smelltu hér til að skoða nánar.

 

Icelandair hótel Hamar

Hugljúf hátíðarstemning á Icelandair hótel Hamri. 

Jólahlaðborð
Fjölbreytt og glæsilegt jólahlaðborð frá 22. nóvember til 7. desember. Njótið tvö saman, með stórfjölskyldunni eða í góðra vina hópi.

Tilboð á gistingu

Smelltu hér til að skoða nánar.

placeholder