Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina ResidenceLaugarvatn Fontana og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 6 7 9
Booknow
Booking
Bóka Núna

Berg Restaurant - Matseðill

 

 Á Veitingastaðnum Berg matreiðum við af hjartans list úr fyrsta flokks hráefni. Við leitumst við að nota bestu afurðir í nærumhverfi okkar hverju sinni eins og sérverkað kindakjöt frá Borgarfelli, Fagradalsbleikju, rófur frá Þórisholti, gulrætur frá Pétursey og ís frá Suður- Fossi. Við vonum að þið njótið vel.

 

 

 

 

Forréttir

BEINT AF BÝLI
(til að deila):
Grafin grísavöðvi, reykt og grafið lamb frá Borgarfelli
kr. 2.890,-

LÉTTREYKT FAGRADALSBLEIKJA
með kryddaðri plómu, skyrmús og furuhnetuolíu.
kr. 1790,-

NAUTA TARTAR
Með rauðrófupúrru og stökku brauði.
kr. 2.390,-

HÖRPUSKEL OG HUMAR
Með piparrót, kartöflum, soja-og fennel remolaðisósu
kr. 2.990,-

MAUKAÐAR BAUNIR
Með gúrkugljáa og súrdeigsbrauði
kr. 1.790,-

 

Súpur

ÍSLENSK KJÖTSÚPA
Með rótargrænmeti og hrísgrjónum
kr. 2.490,-

HUMARSÚPA
Með fersku brauði
kr. 2.790,-

 

Aðalréttir

LAMBAKÓRÓNA
Með smjörsteiktum kartöflum, svissuðum baunum, blaðlauk og furuhnetum
kr. 5.350,-

PÖNNUSTEIKT BLEIKJA
Með skelfisksrisottó, sveppum og smjörsteiktu grænmeti
kr. 4.690,-

SURF AND TURF
Nautalund og humar, með hægelduðum kirsuberjatómötum, grilluðum portabellosveppum og djúpsteiktum kartöflum
kr. 6.490,-

KJÚKLINGUR
Með blaðlauks gratíni, polentaflögum og rósmarín
kr. 4.790,-

PLOKKFISKUR/BOUILLABAISSE
Með fennel og kartöflum. Kemur með grilluðu brauði og saffransósu
kr. 3.990,-

HÆGELDAÐ FÍNSKORIÐ NAUT
Með kremuðum kartöflum, bordelaise-sósu, sveppum og svissuðum lauk
kr. 4.790,-

LAMBARÉTTUR
Með aprikósum, jurtakúskús, krydduðu skyri og tortillabrauði
kr. 3.990,-

PÖNNUSTEIKTUR KARFI
Með kartöflum, svissaðri hafursrót og sítrussósu
kr. 4.790,-

 

Grænmetisréttir

SVISSAÐIR ÆTIÞISTLAR
Með skyri og poppuðu quinoa
kr. 3.890,-

LAMBHAGASALAT
Með rifinni eggjarauðu og steinseljufrauði
kr. 3.890,-

SOÐIÐ KARTÖFLU GNOCCHI
Með sveppum og gufusoðnu brokkólí
kr. 4.290,-

 

Tilboðsseðill

ÞRIGGJA RÉTTA SEÐILL DAGSINS
kr. 7.200.-

 

Eftirréttir

ROCKY ROAD
Ljós súkkulaðibomba með hvítu súkkulaði, limefroðu, jógúrtflögum og skyri
kr. 2.390,-

ÚRVAL ÍSLENSKRA OSTA
Með ávöxtum
kr. 1.590,-

15-MÍNÚTNA SVÖRT OG HVÍT FONDANT
Með ávaxta salsa
kr. 1.990,-

APPELSÍNU PARFAIT
Með karamelluðum hnetum og appelsínudrifti
kr. 1.990,-

SÚKKULAÐIKAKA
Með rauðrófumús
kr. 1.790,-

 

Barnamatseðill

KJÖTSÚPA
(án kjöts)
kr. 1.245,-

KJÚKLINGAGRATÍN
Borið fram með frönskum
kr. 2.140,-

DJÚPSTEIKTUR FISKUR
Borið fram með kartöflumús
kr. 1.990,-

GNOCCHI með osti
kr. 2.140,-

 

 

 

 

Icelandair Hotels

Icelandair Hotel Vik
Klettsvegi 1-5
870 Vík

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 487 1480
Fax: +354 444 4001
vik(hjá)icehotels.is