Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Berg Restaurant - Matseðill

 

 Á Veitingastaðnum Berg matreiðum við af hjartans list úr fyrsta flokks hráefni. Við leitumst við að nota bestu afurðir í nærumhverfi okkar hverju sinni eins og sérverkað kindakjöt frá Borgarfelli, Fagradalsbleikju, rófur frá Þórisholti, gulrætur frá Pétursey og ís frá Suður- Fossi. Við vonum að þið njótið vel.

 

 

 

 

Forréttir

REYKT LAMBAKJÖT
með salati, geitaosti og valhnetum
kr. 2.890,-

MARINERUÐ SÍLD
með rauðrófusalati
kr. 2.350,-

TÍGRISRÆKJUR
í mangó- og chilisósu með kókóshrísgrjónum
kr. 2.490,-

RJÓMALAGAÐ EGGALDIN
með heimabökuðu brauði og fersku salati
kr. 1.790,-

SÚPA DAGSINS
hafið samband við þjón um rétti dagsins
kr. 1.690,-

Aðalréttir

FAGRADALSBLEIKJA
Með kartöflumús, fersku grænmeti og hvítvínssósu
kr. 4.350,-

LAMBAKÓRÓNA
Með kartöflum, fersku grænmeti og rófusósu
kr. 4.890,-

SURF & TURF
Nautalund og humar með spínati, djúpsteiktum sætum kartöflum og sveppum
kr. 6.290,-

KJÚKLINGABRINGA
Vafin í beikon með kartöfluflögum, fersku salati og hvítlauksskyr
kr. 3.990,-

TAGLIATTELE PASTA
Borið fram með rjómalagaðri spínatsósu og sveppum
kr. 2.990,-

 

Tilboðsseðill

TVEGGJA RÉTTA SEÐILL DAGSINS
kr. 5.500.-

 

Eftirréttir

PARFAIT
kr. 1.990,-

SKYR
Borið fram með ávöxtum
kr. 1.590,-

SÚKKULAÐIKAKA
Borið fram með límónu mintuhlaupi
kr. 1.790,-

RAUÐRÓFUKAKA
Borið fram með Fossís
kr. 1.890,-

EFTIRRÉTTAVÍN
Morandé Sauvignon Blanc Late Harvest, Chile 90ml
kr. 1.500,-

 

Barnamatseðill

SÚPA DAGSINS
kr. 990,-

DJÚPSTEIKTUR FISKUR
Með kartöflumús
kr. 1.990,-

PASTA TAGLIATELLE
Með ostasósu
kr. 1.890,-

 

 

 

 

Icelandair Hotels

Icelandair Hotel Vik
Klettsvegi 1-5
870 Vík

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 487 1480
vik(hjá)icehotels.is

Fáðu meira