Á Veitingastaðnum Berg matreiðum við af hjartans list úr fyrsta flokks hráefni. Við leitumst við að nota bestu afurðir í nærumhverfi okkar hverju sinni eins og sérverkað kindakjöt frá Borgarfelli, Fagradalsbleikju, rófur frá Þórisholti, gulrætur frá Pétursey og ís frá Suður- Fossi. Við vonum að þið njótið vel.
Forréttir
REYKT LAMBAKJÖT
með salati, geitaosti og valhnetum
kr. 2.890,-
MARINERUÐ SÍLD
með rauðrófusalati
kr. 2.350,-
TÍGRISRÆKJUR
í mangó- og chilisósu með kókóshrísgrjónum
kr. 2.490,-
RJÓMALAGAÐ EGGALDIN
með heimabökuðu brauði og fersku salati
kr. 1.790,-
SÚPA DAGSINS
hafið samband við þjón um rétti dagsins
kr. 1.690,-
Aðalréttir
FAGRADALSBLEIKJA
Með kartöflumús, fersku grænmeti og hvítvínssósu
kr. 4.350,-
LAMBAKÓRÓNA
Með kartöflum, fersku grænmeti og rófusósu
kr. 4.890,-
SURF & TURF
Nautalund og humar með spínati, djúpsteiktum sætum kartöflum og sveppum
kr. 6.290,-
KJÚKLINGABRINGA
Vafin í beikon með kartöfluflögum, fersku salati og hvítlauksskyr
kr. 3.990,-
TAGLIATTELE PASTA
Borið fram með rjómalagaðri spínatsósu og sveppum
kr. 2.990,-
Tilboðsseðill
TVEGGJA RÉTTA SEÐILL DAGSINS
kr. 5.500.-
Eftirréttir
PARFAIT
kr. 1.990,-
SKYR
Borið fram með ávöxtum
kr. 1.590,-
SÚKKULAÐIKAKA
Borið fram með límónu mintuhlaupi
kr. 1.790,-
RAUÐRÓFUKAKA
Borið fram með Fossís
kr. 1.890,-
EFTIRRÉTTAVÍN
Morandé Sauvignon Blanc Late Harvest, Chile 90ml
kr. 1.500,-
Barnamatseðill
SÚPA DAGSINS
kr. 990,-
DJÚPSTEIKTUR FISKUR
Með kartöflumús
kr. 1.990,-
PASTA TAGLIATELLE
Með ostasósu
kr. 1.890,-