Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Veislur og veisluþjónusta á Icelandair hótel Vík

Við tökum að okkur að sjá um veislur af ýmsu tagi, svo sem afmæli, fermingar, brúðkaup, erfidrykkjur og annars konar boð. Við höfum yfir að ráða áralangri reynslu á veisluhöldum og leggjum metnað í að veislan heppnist fullkomlega.

Aðstaða hótelsins býður upp á einn 80 manna sal og einn 200 manna sal en einnig höfum við yfir að ráða 100 manna sal í nágrenni við hótelið. Við sérsníðum veisluna að þínum þörfum.

Hafðu samband á vik@icehotels.is eða í síma: 487-1480

Icelandair Hotels

Icelandair Hotel Vik
Klettsvegi 1-5
870 Vík

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 487 1480
vik(hjá)icehotels.is

Fáðu meira