Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Bjartir og rúmgóðir fundarsalir

Á Icelandair hótel Vík eru mjög hentugt að halda fundi þar sem rólegheitin og jákvæðnin ræður ríkjum. Vík er í um einungis tveggja tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík og hefur upp á að bjóða alla almenna þjónustu og meira til. Við útvegum allt sem þarf til fundarsetunnar og sjáum um að fundargestir séu mettir og sælir svo fundirnir skili sem mestum afköstum. Eftir árangursríkan fund eru óteljandi möguleikar til afþreyingar fyrir fundargesti og erum við boðin og búin að ráðleggja og aðstoða við skipulagningu þeirrar afþreyingar sem gestir hafa áhuga fyrir að nýta sér. Fyrir þá sem vilja heldur slappa af eftir fundarsetuna er setustofan með arninum og barinn tilvalinn til að láta líða úr sér, fylgjast með lífinu í kringum sig og spjalla við aðra gesti um árangur dagsins.

Icelandair Hotels

Icelandair Hotel Vik
Klettsvegi 1-5
870 Vík

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 487 1480
vik(hjá)icehotels.is

Fáðu meira