Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Árshátíðir

Icelandair hótel Vík er einstaklega hentugt til þess að halda árshátíð fyrirtækja stórra sem smárra, fjarlægð frá Reykjavík er um 2 klst akstur og fjölbreyttur og skemmtilegur möguleiki á afþreyingu fyrir starfsfólk er fyrir hendi í nágrenninu. Veitingaaðstaða hótelsins er sérlega góð en einnig höfum við yfir að ráða hentugum fundarsölum fyrir fyrirtæki sem kjósa að nýta árshátíðina fyrir aðalfund eða starfsmannafund.

Starfsfólk og kokkar hótelsins er þaulvant því að framreiða glæsilegar veitingar sniðnar að þörfum gesta sinna og erum við boðin og búin að aðstoða við skipulagningu árshátíðarinnar með tilliti til möguleikanna sem svæðið okkar hefur upp á að bjóða. Hafið samband á vik@icehotels.is eða í síma: 487-1480

Icelandair Hotels

Icelandair Hotel Vik
Klettsvegi 1-5
870 Vík

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 487 1480
vik(hjá)icehotels.is

Fáðu meira