Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Icelandair hótel Vík

Eiginleikar

 • Glæsilegt hótel staðsett í Vík
 • Samtals 88 herbergi
 • 46 fallega innréttuð herbergi í aðalbyggingu
 • 32 einföld herbergi í eldri álmu
 • 10 herbergi í litlum sumarhúsum rétt við aðalbygginguna
 • Glæsilegur 200 manna veitingastaður
 • Notalegur bar
 • Einstakt útsýni úr herbergjum og veitingasal
 • Frítt internet 
 • Næg bílastæði við hótelið
 • 186 km frá Reykjavík
 • Stórbrotin náttúra; Reynisdrangar, Reynisfjara, Dyrhólaey, Sólheimajökull, Skógarfoss og Seljalandsfoss.
 • Tilvalin staðsetning fyrir þá sem hafa áhuga á að fara dagsferð austur og í Jökulsárlón 
 • Golfvöllur í grenndinni
 • Bókaðu á heimasíðu okkar og fáðu 2500 kr. inneign á veitingastað hótelsins

Glæsilegt hótel í Vík í Mýrdal

Icelandair hótel Vík er á besta stað í Vík í Mýrdal og opnaði í byrjun sumars 2014. Það lúrir undir sandsteinsbrekkunum umvafið stórbrotinni náttúru allt um kring. Útsýnið er dýrðlegt, annars vegar yfir fjöruna, hafið og Reynisdranga og hins vegar að fjölskrúðugum klettinum og fuglalífi en lundinn er aðeins í seilingarfjarlægð í Reynisfjalli. Mýrdalsjökull ver byggðina á virðulegan hátt og ævintýrin eru allt um kring. Hótelið er með 36 glæsilega innréttuð herbergi þar sem íslensk hönnun fær að njóta sín, innblásin af stórbrotinni náttúrunni allt um kring og starfsfólkið nýtur þess að dekra við gestina, auk þess sem öll almenn þjónusta er til fyrirmyndar í bænum. 

Fleiri áfangastaðir í kringum Ísland

1 2 3 4 5 7 8 10

Icelandair Hotels

Icelandair Hotel Vik
Klettsvegi 1-5
870 Vík

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 487 1480
vik(hjá)icehotels.is

Fáðu meira