Brúðkaupsnóttin á Icelandair hótel Reykjavík Natura
Sérsniðið fyrir þá sem vilja eiga ógleymanlega dvöl við sérstök tilefni. Tilboðin eru tilvalin fyrir brúðkaupsafmæli, stórafmæli eða önnur tækifæri til að gleðja líkama og sál. Hægt er að velja gistingu í Standard herbergi, Bleiku svítunni eða Flóruherbergi.
Innifalið er gisting í Bleiku svítunni eða flóruherbergi, morgunverður (upp á herbergi ef óskað er), aðgangur að Natura Spa, gjöf frá hótelinu, freyðivín og heimagert konfekt.
Silkipakki - Deluxe
- Brúðkaupsnóttin í Deluxe herbergi.
Gisting í Deluxe herbergi. Herbergin eru rúmgóð, björt og skreytt teikningum Eggerts Péturssonar, listamanns af Flóru Íslands.
- Glæsilegt morgunverðarhlaðborð (hægt er að fá morgunverðinn inn á herbergi ef þess er óskað).
- Aðgangur að "Social hour" á Satt milli 17:00 og 18:00 þar sem léttar veitingar eru bornar fram.
- Aðgangur að Natura Spa
- Ostabakki eða súkkulaðihjúpuð jarðaber
Verð fyrir Deluxe herbergi: 29.000,- kr. (gildir frá október 2018 - maí 2019)
Verð fyrir Deluxe herbergi: 41.000,- kr. (gildir frá júní 2018 - september 2018)
Perlupakki - Svíta
- Brúðkaupsnóttin í svítu
Gisting í einni af svítum Reykjavík Natura. Svíturnar eru einstaklega glæsilegar og fallega innréttaðar. Sjá nánar hér
- Glæsilegt morgunverðarhlaðborð (hægt er að fá morgunverðinn inn á herbergi ef þess er óskað).
- Aðgangur að "Social hour" á Satt milli 17:00 og 18:00 þar sem léttar veitingar eru bornar fram.
- Ostabakki eða súkkulaðihjúpuð jarðaber
- Aðgangur að Natura Spa
Verð: 33.000,- kr. (gildir frá október 2018 - maí 2019)
Verð: 45.000 kr. (gildir frá júní 2018 - september 2018)
Endilega hafið samband við gestamóttökuna ef þið óskið t.d. eftir því að undirbúa herbergið sérstaklega t.d. að koma með aukaföt og snyrtivörur fyrir næsta dag. Beinn sími í gestamóttöku 444 4500.
Athugið að við erum með glæsilega aðstöðu fyrir brúðkaupsveislur.
- Frekari upplýsingar eru veittar í síma 444 4000 eða senda tölvupóst á netfangið icehotels(hja)icehotels.is