Tilboð
-
Notaleg og nærandi dvöl á Reykjavík Natura
Gerðu vel við þig og þína í vetur og bókaðu notalega og nærandi dvöl á Icelandair hótel Reykjavik Natura. Hótelið er staðsett við Öskjuhlíð, steinsnar frá miðbænum.Lesa meira -
Vor í lofti
Eftir vetrardvala er nú kominn tími til að fagna vorinu og njóta langra helga á góðu verði með Icelandair Hotels í apríl og maí.Lesa meira -
Brúðkaupsnóttin á Icelandair hótel Reykjavík Natura
Brúðkaupsnóttin á Icelandair hótel Reykjavík Natura Sérsniðið fyrir þá sem vilja eiga ógleymanlega dvöl við sérstök tilefni. Hægt er að velja gistingu í svítu eða deluxe herbergi.Lesa meira -
Dagfundarpakki
Við bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika þegar þú skipuleggur fundi og ráðstefnur á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Fundaraðstaða er undirbúin fyrir komu gesta og þingfreyjur/-þjónar eru til aðstoðar á meðan fundartíma stendur ásamt tæknimanni. Veitingar eru bornar fram eftir óskum.Lesa meira -
Norðurljósatilboð
Norðurljósin eru eitt af þeim náttúruundrum sem við höfum aðgang að hér á Íslandi. Hvernig væri að upplifa norðurljósin í allri sinni dýrð og nýta þér frábært gistitilboð í leiðinni.Lesa meira