Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Fundir og ráðstefnur

Icelandair hótel Reykjavík Natura er fullkominn staður fyrir árangursríkar ráðstefnur og fundi. Ráðstefnu- og fundaraðstaða á Reykjavík Natura hentar jafnt fyrir minni fundi og viðburði sem og stærri ráðstefnur, sýningar og kynningar. Öll aðstaða og þjónusta fyrir vel heppnaðan viðburð á einum stað.

 

Ráðstefnur og fundir - Yfirlitsbæklingur

 

Nýlegir ráðstefnusalir og nýr tæknibúnaður

 • Allt að 340 manns í sæti – 500 manns í móttöku
 • Fjórtán mismunandi ráðstefnusalir – óteljandi möguleikar
 • Í öllum sölum er að finna skjávarpa, flettitöflur, blöð og penna
 • Glæsilegur bíósalur sem rúmar 110 gesti í sæti, háskerpu skjávarpi og hljóðkerfi.
 • Fundarherbergið Millilending á þriðju hæð – frábært útsýni yfir flugvöllinn og möguleiki á fjarfundum.
 • Fundarveitingar af öllum stærðum og gerðum frá Satt Restaurant – allt framreitt á staðnum
 • Létt og gómsætt hádegisverðarhlaðborð eða ljúffengur kvöldverður á Satt Restaurant gerir viðburðinn eftirminnilegan
 • Fundargestir geta dekrað við sig á Natura Spa
 • Ýmsir möguleikar í boði á pallinum fræga
 • Aðstoð við skipulagningu viðburðarins – góð og persónuleg þjónusta
 • Næg bílastæði
 • Allt á einum stað

Fyrir frekari upplýsingar og pantanir:

Netfang: meetings(at)icehotels.is
Símanúmer: +354 444 4565
Upplýsingar um matseðla

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Reykjavík Natura
Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík

natura(hjá)icehotels.is

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 444 4500
Fundir og ráðstefnur sími: +354 444 4565
meetings(hjá)icehotels.is

Fáðu meira