Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Fermingar á Reykjavík Natura

Þegar kemur að fermingum er ansi margt sem þarf að huga að. Eitt af því er fermingarveislan sjálf en á Reykjavik Natura má bæði finna góða aðstöðu og frábæra þjónustu sem ætti að henta öllum þeim foreldurm og aðstandendum sem vilja fá aðstoð þegar kemur að fermingarveislunni. Við bjóðum upp á fjölbreytta matseðla og framúrskarandi þjónustu frá faglærðu starfsfólki okkar sem sér til þess að viðskiptavnir okkar séu í öruggum höndum.

Nýlegir veislusalir og nýr tæknibúnaður

  • Allt að 280 manns í sæti – 450 manns í standandi veislu
  • Tveir veislusalir, Þingsalir og Víkingasalir, sem auðveldlega má minnka og stækka eftir þörfum og óskum viðskiptavina okkar
  • Í öllum sölum er að finna skjávarpa og hljóðkerfi  sem býður upp á ýmsa möguleika
  • Hægt að velja um mismunandi fermingarmatseðla frá Satt Restaurant sem henta ólíkum tilefnum
  • Úrval af glæsilegum og gómsætum tertum. Smelltu hér til að sjá úrvalið.
  • Starfsfólk okkar aðstoðar foreldra og/eða aðstandendur með það að markmiði að gera fermingardaginn sem allra eftirminnilegastan fyrir fermingarbarnið.

Smelltu hér til skoða fermingarsíðu Satt

Netfang: meetings(hja)icehotels.is
Símanúmer: +354 444 4565

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Reykjavík Natura
Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík

natura(hjá)icehotels.is

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 444 4500
Fundir og ráðstefnur sími: +354 444 4565
meetings(hjá)icehotels.is

Fáðu meira