Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Brúðkaup á Icelandair hótel Reykjavík Natura

Á Reykjavik Natura má finna frábæra aðstöðu fyrir brúðhjón og brúðkaupsveislu þeirra. Ber þar helst að nefna svíturnar okkar sem er tilvaldar fyrir brúðkaupsnóttina. Þá henta veislusalir okkar vel fyrir brúðkaupsveisluna þar sem starfsfólk okkar kemur til móts við óskir og langanir brúðhjóna.

Þá býður Natura Spa upp á fjölbreyttar meðferðir og slökun sem henta vel á brauðkaupsdaginn sjálfan eða jafnvel daginn eftir brúðkaupið. Þá býður hótelið að sjálfsögðu upp á gistingu á hagstæðum kjörum fyrir brúðkaupsgesti.

Nýlegir veislusalir og nýr tæknibúnaður:

  • Allt að 260 manns í sæti – 450 manns í standandi veislu.
  • Tveir veislusalir, Þingsalir og Víkingaslir, sem auðveldlega má minnka og stækka eftir þörfum og óskum viðskiptavina okkar.
  • Í öllum sölum er að finna skjávarpa og hljóðkerfi  sem býður upp á ýmsa möguleika.
  • Hægt að velja um nokkra mismunandi brúðkaupsseðla frá Satt Veitingastað þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, reynum að mæta óskum allra.
  • Gómsæt brúðarterta samkvæmt óskum brúðhjónanna.
  • Starfsfólk okkar aðstoðar brúðhjónin við að gera veisluna sem besta úr garði gerða og brúðkaupsnóttina eftirminnilega.

Veisluseðill Satt A
Veisluseðill Satt B
Veisluseðill Satt C

Tilboð á gistingu fyrir brúðhjón má sjá hér.

Hafið samband við okkur fyrir frekari upplýsingar og pantanir.

Netfang: meetings@icehotels.is
Símanúmer: 444 4565

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Reykjavík Natura
Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík

natura(hjá)icehotels.is

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 444 4500
Fundir og ráðstefnur sími: +354 444 4565
meetings(hjá)icehotels.is

Fáðu meira