Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Kort og staðsetning

Icelandair Hotel Reykjavik Natura Icelandair hótel Reykjavík Natura

Kort og staðsetning á Icelandair hótel Reykjavík Natura

Heimilisfang: Nauthólsvegur 52, 101 Reykjavík
Beinn sími: 444 4500
Bókunarsími: 444 4000

Icelandair hótel Reykjavík Natura er staðsett nálægt innanlandsflugvellinum í Reykjavík. Umhverfi Icelandair hótel Reykjavík Natura er eitthvað það fallegasta í Reykjavík og nægir þar að nefna Öskjuhlíð og baðströndina í Nauthólsvík.

Leiðbeiningar hvernig hægt er að komast á milli Alþjóðaflugvallarins í Keflavík og Icelandair hótel Reykjavík Natura:

  • Flugrútan gengur til og frá Umferðarmiðstöðinni BSÍ í Reykjavík í tengslum við áætlunarflug og fjöldi leigubíla er ávallt til reiðu auk bílaleigubifreiða.
  • Einkabíll / Bílaleigubíll – Við mælum með því að þú hafir kort eða GPS tæki (GPS: 64°7'50.89"N, 21°55'57.99"W) meðferðis.

 


View Larger Map

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Reykjavík Natura
Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík

natura(hjá)icehotels.is

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 444 4500
Fundir og ráðstefnur sími: +354 444 4565
meetings(hjá)icehotels.is

Fáðu meira