Tveggja manna herbergi (Twin)
Tveggja manna Twin herbergin eru rúmgóð, björt og hlýleg. Þau eru fallega innréttuð og útbúin helstu þægindum.
Búið er að setja sum þessara herbergja í einskonar náttúrubúning þar sem þema þeirra eru náttúruöflin sem gera ísland svo einstakt: Vatn, Jarðhiti, Mosi, Hraun og Jöklar. Inná herbergjunum er að finna einstakar myndir og upplýsingar um náttúruöflin.
Búið er að setja sum þessara herbergja i náttúrubúning þar sem þema þeirra eru hin einstöku náttúruöfl sem gera ísland svo einstakt: Vatn, Jarðhiti, Mosi, Hraun og Jöklar. Inná herbergjunum er að finna einstakar myndir og upplýsingar um náttúruöflin.
Aðbúnaður:
- Stærð u.þ.b. 21fm
- Tvö einbreið hágæða rúm
- Sími
- Flatskjár
- Frí nettenging
- Myrkvunargluggatjöld
- Hárþurrka
- Straujárn og straubretti
- Lítill kæliskápur
- Ketill, te og kaffi