Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Svítur (King Junior Suite)

Svíturnar á Icelandair hótel Reykjavík Natura eru einstaklega glæsilegar og rúmgóðar. Fullkomnar fyrir brúðkaupsnóttina, helgardekur eða hvenær sem þú vilt gera gera þér dagamun.

Gestir okkar sem dvelja í Deluxe herbergjum eða svítum er boðið að koma á Satt Restaurant og þiggja léttar veitingar á milli kl. frá kl. 17:00 - 18:00.

Betri dvöl og þú lætur gott af þér leiða

Hluti af söluágóða herbergjanna rennur til Krabbameinsfélags Íslands og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Þannig getur dvöl í svítunum styrkt það góða starf sem félögin vinna í samfélaginu.

Aðbúnaður: 

 • Stærð 43m²-59m²  
 • Tvíbreitt rúm
 • Baðsloppar
 • Hárþurrka
 • Setustofa
 • Parket á gólfum
 • Illy kaffivél
 • Sími,
 • LCD flatskjár
 • Frí nettenging
 • Útvarpsvekjaraklukka
 • Straujárn og straubretti
 • Lítill kæliskápur
 • Myrkvunargluggatjöld
 • Frír aðgangur að Natura Spa

 

 Hér má lesa frekar um samstarf Icelandair hótela við Slysavarnarfélagið Landsbjörgu.

 

 

 

 


Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Reykjavík Natura
Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík

natura(hjá)icehotels.is

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 444 4500
Fundir og ráðstefnur sími: +354 444 4565
meetings(hjá)icehotels.is

Fáðu meira