Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Tveggja manna herbergi (Superior Twin)

Tveggja manna Superior Twin herbergin eru útbúin helstu þægindum og  tileinkuð fjórtán íslenskum samtímalistamönnum. Listaverkin gefa herbergjunum líka einstaklega stílhreint og fallegt yfirbragð og er af þeim mikil prýði fyrir Icelandair hótel Reykjavík Natura.  Ásamt ljósmyndum af verkum listamannanna eru upplýsingar um hvern þeirra á hverju herbergi fyrir sig. 

Aðbúnaður:  

Herbergisstærð er u.þ.b. 21 fm

Tvö einbreið hágæða rúm

 • Sími
 • Flatskjár
 • Frí nettenging
 • Lítill kæliskápur
 • Ketill, te og kaffi
 • Setustofa
 • Straujárn og straubretti
 • Hárþurrka
 • Parket á gólfi
 • Myrkvunargluggatjöld
 • Baðherbergi með sturtu  

 

Listi yfir Listamannaherbergi

Herbergi á 2. hæð / Vigfús Birgisson
Herbergi  315 / Birgir Snæbjörn Birgisson
Herbergi  312 / Eggert Pétursson
Herbergi  305 / Georg Guðni Hauksson
Herbergi  314 / Helgi Þorgils Friðjónsson
Herbergi  306 / Hildur Bjarnadóttir
Herbergi  307 / Hulda Hákon
Herbergi  308 / Kristín Gunnlaugsdóttir
Herbergi  310 / Ólöf Nordal
Herbergi  302 / Ragna Róbertsdóttir
Herbergi  304 / Rúrí
Herbergi  301 / Sigurður Árni Sigur›sson
Herbergi  309 / Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
Herbergi  303 / Þórdís Aðalsteinsdóttir


Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Reykjavík Natura
Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík

natura(hjá)icehotels.is

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 444 4500
Fundir og ráðstefnur sími: +354 444 4565
meetings(hjá)icehotels.is

Fáðu meira