Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Deluxe King herbergi

Deluxe King herbergin eru fyrir þá sem vilja þægindi og nóg pláss. Herbergin eru rúmgóð, björt og fallega innréttuð og með svefnsófa fyrir börn 0-12 ára.

Deluxe herbergin eru skreytt teikningum af Flóru Íslands eftir listamanninn Eggerts Péturssonar  ásamt upplýsingum um hvernig plöntur á Íslandi hafa verið notaðar til lækninga gegnum árin. 

Aðbúnaður: 

 • Herbergjastærð frá 22 - 41fm
 • Tvíbreitt rúm - King
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frí nettenging
 • Lítill kæliskápur
 • Setustofa
 • Straujárn og straubretti
 • Kaffivél
 • Hárþurrka
 • Baðsloppar
 • Myrkvunargluggatjöld
 • Deluxe herbergin eru öll með baðkari/sturtu
 • Frír aðgangur í Natura Spa

Gestir okkar sem dvelja í Deluxe herbergjum eða svítum er boðið að koma á Satt Restaurant og þiggja léttar veitingar á milli kl. frá kl. 17:00 - 18:00. Auk þess sem Deluxe herbergi fylgir frír aðgangur í Natura Spa. 


Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Reykjavík Natura
Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík

natura(hjá)icehotels.is

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 444 4500
Fundir og ráðstefnur sími: +354 444 4565
meetings(hjá)icehotels.is

Fáðu meira