Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Mylla Restaurant - Matseðill

FORRÉTTIRMylla Restaurant

Saltfiskur
frá Elvari Reykjalín, remúlaði, skessujurt og epli
2.200 ISK

Reyktur silungur
frá Geiteyjarströnd, stökkt rúgbrauð, skyrkrem, vorlaukur og salat
2.200 ISK

Kremuð humarsúpa
leturhumar, hörpuskel, rækjur
2.450 ISK

Grillað súrdeigsbrauð
steiktir sveppir, kryddjurtir, parmesan ostur, klettasalat og trufflumajónes
2.100 ISK

 

GRILL & SALÖT

Grillaðar eggaldinrúllur (vegan)
tapenade, spergill, kínóa, pistasíur, lárpera
2.800 ISK

Grillaður hamborgari
Tindur-ostur, karmellulagaður laukur með rauðrófu, beikon, salat, tómatar, trufflumajónes og franskar
2.800 ISK

Kjúklingasalat
grillaður kjúklingur, salat, lárpera, tómatar, rauðrófa, mangó og súraldin dressing
2.900 ISK

Klúbbsamloka
grillaður kjúklingur, beikon, lárpera, tómatar, salat, hvítlaukssósa og franskar
2.800 ISK

 

ÞRIGGJA RÉTTA ÍSLANDSMATSEÐILL

Íslenskir réttir
spyrjið þjóninn
6.900 ISK

 

AÐALRÉTTIR

Réttur dagsins (spyrjið þjóninn)
4.200 ISK

Pönnusteiktur fiskur (spyrjið þjóninn)
smjör, salvía, hrísgrjón, humarsoð, hvítlaukssósa, maísbeð
4.200 ISK

Grillað lamb
kartöflumús með trufflum, rófa, soðsósa, grillað grænmeti
5.200 ISK

Nautalund
sykurgljáðar kartöflur, soðsósa með sjerrí, steikt hvítkál
5.400 ISK

Grillaður silungur
smjörsteiktar kartöflur, grillað grænmeti, skyrsósa með kryddjurtum, klettasalat
4.200 ISK

 

ÁBÆTIR

Holtselsís
karamellusósa, rabarbari
1.800 ISK

Súkkulaðikaka
mokka og ber
1.800 ISK

Skyr
ber, bláberjaís, rúgbrauðsmulningur
1.800 ISK

Smelltu hér til að skoða vínseðilinn

 

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Mývatn
660 Mývatn

Bókunarsími: +354 444 4000 
Beinn sími: +354 594 2000
myvatn(hjá)icehotels.is