Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Jólahlaðborð á Mývatni - matseðill

Jólahlaðborð á Icelandair hótel Mývatni

Matseðill

Forréttir

Humarsúpa
Rjómalöguð sveppasúpa
Sjávarréttapaté
Villibráðapaté
Grænmetispaté
Graflax
Reyktur silungur

Kjöt & fiskur

Purusteik
Kalkúnn
Villibráð
Hangikjöt
Framhryggur
Skötuselur

Grænmetis

“Kjöthleifur”
Glazed tofu
Grænmetis Paella

Meðlæti

Brúnaðar kartöflur
Rófumauk
Kartöflumús 
Grænar baunir
Gulrætur
Bláberjakál
Rækjusalat
Kartöflusalt
Waldorfsalat
Laufabrauð
Rúgbrauð
Súrdeigsbrauð

Sósur

Bearnaise sósa
Rauðvínssósa
Shiitake sveppasósa
Berjasulta

Eftirréttir

Riz à la mande
Súkkulaðikaka
Creme brulee
Rjómi
Súkkulaðisósa
Gulrótarkaka
Súkkulaðimús
Ávaxtasalat

10., 17. , 24. nóvember, 1. desember, 8. desember og 15. desember
Verð: 9.550 á mann
Hálft gjald fyrir börn 6-12 ára og frítt fyrir börn yngri en 6 ára.
Tilboð fyrir hópa 15 manns eða fleiri

Nánari upplýsingar og bókanir í síma 594 2000 eða myvatn(hja)icehotels.is

 

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Mývatn
660 Mývatn

Bókunarsími: +354 444 4000 
Beinn sími: +354 594 2000
myvatn(hjá)icehotels.is

Fáðu meira