Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 6 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Veitingastaðir - Icelandair hótel Mývatn

Icelandair hótel Mývatn - veitingastaður

Icelandair hótel Mývatn verður með nútímaveitingastað. Þar sem boðið verður uppá gómsætan mat og drykk. Það verður boðið uppá morgunverð, hádegismat, kaffi, drykki og kvöldverð. Við hlökkum til að taka á móti þér í sumar.


Gamli bærinn - MývatnGamli Bærinn

Ef þú ert að leita að ekta íslenskri sveitakrá þá er Gamli Bærinn við Mývatn rétti staðurinn fyrir þig.
Frá morgni til kvölds er hægt að ganga að vinalegri stemningu í Gamla Bænum. Boðið er upp á úrval ljúffengra rétta af grillinu, pizzur, samlokur, ferska djúsa og sætmeti. Að sjálfsögðu er einnig boðið upp á hverabakað rúgbrauð með reyktum silungi sem má teljast „þjóðarréttur“ Mývetninga.

Smelltu hér til að skoða matseðilinn

Smelltu hér til að skoða barnamatseðilinn

Vertu velkomin til okkar í Gamla Bæinn.

Opnunartímar: 11:30-23:00. Eldhúsið lokar 21:00

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Mývatn
660 Mývatn

Bókunarsími: +354 444 4000 

Fax: +354 444 4001
reservations(hjá)icehotels.is