Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Fundarfriður á Mývatni

Icelandair hótel Mývatn og Air Iceland Connect bjóða nú upp á sérstakt tilboð fyrir fundi og smærri ráðstefnur:
Flug, gisting, matur og fundaraðstaða fyrir aðeins 43.000 kr. á mann.

Mývatn er góður kostur fyrir þá sem vilja funda í fögru umhverfi í faðmi náttúrunnar. Í boði er nærandi aðstaða, fundarsalur og veitingar af matseðli hótelsins.

Verð á mann fyrir heilan dag m/flugi og gistingu: 43.000 kr.


Salur 45 m2
20 manns - Langborð
30 manns - Skólastofa

Allar nánari upplýsingar og bókanir á mice@icehotels.is


Í heildarpakka er innifalið:

  • Flug m/sköttum fram og til baka
  • Gisting m/morgunverði
  • Fundarsalur (sjá myndir)
  • Þráðlaust internet
  • Skjávarpi HDMI
  • Blöð og pennar
  • Kaffi, te, vatn yfir daginn
  • Nýbakað meðlæti og ávextir, fyrir og eftir hádegi
  • Hádegisverður að hætti hótelsins
  • Kvöldverður, þriggja rétta matseðill

 

Tilboð miðast við minnst 10 manns.
Tímabil: 2. september – 14. maí.
Alla virka daga frá mánudegi til fimmtudags - háð bókunarstöðu Air Iceland Connect og hótelsins.

Allar nánari upplýsingar og bókanir á mice@icehotels.is

Fullkomin fundaraðstaða
Jarðböðin
Fallegur golfvöllur
Fyrstaflokks veitingar
Náttúruperlur
Fallegt umhverfi
Friður og ró
Stuttur ferðatími

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Mývatn
660 Mývatn

Bókunarsími: +354 444 4000 
Beinn sími: +354 594 2000
myvatn(hjá)icehotels.is

Fáðu meira