Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 6 7 9 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Kort og staðsetning

Icelandair hótel Mývatn

Staðsetning fyrir Icelandair hótel Mývatn

Heimilisfang:
Icelandair hótel Mývatn
660 Mývatn

Bókunarsími: 444 4000

Staðsetning
Icelandair Hótel Mývatn er kjörinn dvalarstaður Þegar Mývatnssvæðið er sótt heim. Hér er gott að dvelja og slaka á eftir langan dag á ferð og flugi. Fallega Mývatn er handan götunnar og óteljandi náttúruperlur í nágrenninu.

Mývatn er u.þ.b. einn og hálfan tíma frá Akureyri og tekur um 45 mínútur að ferðast með flugi frá Reykjavík til Akureyrar. Landleiðin frá Reykjavík á Mývatn tekur m 6 klukkutímar eða um 479km


Hvernig á að komast

  • Rúta - Hægt er að taka rútu frá Umferðarmiðstöðinni (í gegnum Akureyri), nálgast má áætlun hér
  • Einkabíll / Bílaleigubíll – Við mælum með því að þú hafir kort eða GPS tæki meðferðis.
  • Flug - Hér finnur þú upplýsingar um flug til Akureyrar.Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Mývatn
660 Mývatn

Bókunarsími: +354 444 4000 

Fax: +354 444 4001
reservations(hjá)icehotels.is