Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Viðburðir

Hátíð fyrir öll skynfærin

Á Icelandair hótel Reykjavík Marina er alltaf hátíð í bæ. Við leggjum okkur fram um að taka þátt í menningarviðburðum í borginni hverju sinni til dæmis með því að taka þátt í hvers kyns tónlistarviðburðum.

Við höfum verið off-venue staður fyrir Iceland Airwaves þar sem spilað var fyrir fullu húsi kvöld eftir kvöld við gríðargóðar undirtektir. Þá hafa verið haldnir pop-up tónleikar á Slippbarnum þar sem einnig í hvert sinn var spilað fyrir fullu húsi. Hér er gleðin ávallt við völd og bjóðum við alla hótelgesti sem aðra gesti velkomna.

Nú í febrúar, mars og apríl eru miðvikudagar nýju fimmtudagarnir og býður Slippbarinn upp á tónleikaröð á hverju miðvikudagskvöldi. Lækkað verð á matseðli og tilboð á kokteilum! Smelltu hér til að skoða vefsíðu Slippbarsins.

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Reykjavík Marina
Mýrargata 2
101 Reykjavík

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 560 8000
marina(hjá)icehotels.is

Fáðu meira