Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 6 7 9
Booknow
Booking
Bóka Núna

Líkamsræktarsalurinn Þrekvirki

Líkamsræktarsalurinn Þrekvirki, eða The Boiler Room á enskri tungu, er staðsettur í anddyri Icelandair hótel Reykjavík Marina. Salinn umlykja glerveggir svo sjáist vel til allra átta en hugsunin á bakvið hönnunina er að fólk geti farið á æfingu og samtímis upplifað hótelmannlífið í anddyrinu.

Í salnum eru lóð, hlaupabretti, klifurveggur, jógamotta, rimlar og fleiri áhöld til íþróttaæfinga og gestir segja það sérlega gott að svitna þarna í viðurvist gesta og gangandi.

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Reykjavík Marina
Mýrargata 2
101 Reykjavík

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 560 8000
Fax: +354 444 4001
marina(hjá)icehotels.is