Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Pop-up tónleikar

Reglulega eru haldnir svokallaðir pop-up tónleikar á veitingastað og bar Reykjavík Marina, Slippbarnum, þar sem vinsælir íslenskir tónlistarmenn troða upp. Tónleikarnir eru á virkum dögum og eru auglýstir með stuttum fyrirvara. Sem dæmi má nefna hafa tónlistarmenn eins og Ásgeir Trausti, Hjálmar og Jón Jónsson spilað á pop-up tónleikum á Slippbarnum og var stemningin vægast sagt hugguleg.

Fylgstu með á vefsíðu Slippbarsins.

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Reykjavík Marina
Mýrargata 2
101 Reykjavík

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 560 8000
marina(hjá)icehotels.is

Fáðu meira