Norðurljósatilboð
Norðurljósin eru eitt af þeim náttúruundrum sem við höfum aðgang að hér á Íslandi. Hvernig væri að upplifa norðurljósin í allri sinni dýrð og nýta þér frábært gistitilboð í leiðinni á Icelandair hótelunum á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu
Bjóðum allt að 25% afslátt af okkar besta verði, verð fer eftir fjölda gistinátta.
Frítt internet svo þú getur deilt öllum norðurljósamyndunum þínum til fjölskyldu og vina.
Norðurljósatilboð:
- Allt að 25% afsláttur af okkar besta verði, verð fer eftir fjölda gistinátta.
- Frír internetaðgangur innifalinn í verði
Skilmálar:
- Gildir til 14. apríl 2019
- Ekki hægt að tryggja að norðurljósin sjáist á himninum!
Til að bóka - smelltu á viðeigandi hótel hér fyrir neðan:
Icelandair hótel Akureyri
Icelandair hótel Hamar
Icelandair hótel Vík
Icelandair hótel Reykjavík Natura
Icelandair hótel Reykjavík Marina