Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Residence svíta

Glæsilegar svítur staðsettar í tveimur uppgerðum klassískum Reykjavíkurhúsum sem liggja að vesturenda Icelandair hótel Reykjavík Marina.

Í svítunum er innifalin hágæða þjónusta og lúxus þægindi, þar á meðal:

  • Afþreyingarkerfi
  • Hágæða rúm
  • Morgunverður innifalinn í verði
  • Sóley Organics hreinlætisvörur
  • Fullur míníbar af íslensku góðgæti
  • Innritun inn á herbergi eða setustofu
  • Öryggishólf
  • Herbergisþjónusta
  • Frí nettenging
  • Innifalin kvöldmóttaka með léttum veitingum í setustofu

Hver svíta hefur svefnherbergi og sér stofu


Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Reykjavík Marina
Mýrargata 2
101 Reykjavík

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 560 8000
marina(hjá)icehotels.is

Fáðu meira