Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Junior svítur

Junior svíturnar eru á 2., 3. og 4. hæð allar með útsýni að hafinu og Esjunni. Rúmin eru stór og þægileg og íslensk hönnunin skemmtileg og litrík. Stærðin á herbergjunum er 26 fm. Gestir fá frían aðgang að „Social Hour“ með léttum veitingum og drykkjum. 

Aðbúnaður:

 • King size rúm
 • Sími
 • Flatskjár
 • Svefnsófi
 • Frí nettenging
 • Hárþurrka
 • Lítill kæliskápur
 • Ketill, te og kaffi
 • Baðsloppar
 • Inniskór
 • Öryggishólf

 


Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Reykjavík Marina
Mýrargata 2
101 Reykjavík

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 560 8000
marina(hjá)icehotels.is

Fáðu meira