Icelandair hótel bjóða upp á níu glæsileg hótel, sjö þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 6 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Vínseðill | Icelandair hótel Klaustur

Hvítvín

Húsvín

Hvítvínsglas
Trapiche Sauvignon Blanc / Argentína. 187 ml 1.300 ISK
Milliþurrt með sítrus og greiptónum.

Hvítvínsglas / Flaska
Trapiche Chardonnay
/ Argentína. 750 ml 5.200 ISK
Trapiche Chardonnay / Argentína. 187 ml 1.300 ISK
Ananas og rauð epli með löngu og fersku eftirbragði. 

Jacob’s Creek Semillon / Chardonnay Ástralía 5.450 ISK
Opið vín með lime, melónum.

Leopard’s Leap Chenin Blanc / Suður Afríka 5.650 ISK
Ananas, litchi ávöxtur og mango.

Casillero Del Diablo Chardonnay / Chile 6.450 ISK
Suðrænir ávextir með vott af eik og vanillu.

Tommasi Pinot Grigio / Ítalía 7.250 ISK
Gul epli og suðrænir ávextir með blönduðum kryddum.

LaChateau Pouilly Fume / Frakkland 8.550 ISK
Mandarínur, greipaldin og sítrus.

Simonnet Febvre Chablis / Frakkland 8.550 ISK
Ferkur með sítrus og ristuðum tónum.

 

Rauðvín

Húsvín

Trapiche Malbec / Argentína.187 ml 750 ml 1.300 ISK / 5.200 ISK
Plómur og kirsuber með trufflum og vanillu.

Jacob’s Creek Shiraz Cabernet /Ástralía 750 ml 5.450 ISK
Bragðmikið og kryddað vín með sólberjum og súkkulaði.

Casillero del Diablo Cabernet Sauvignon / Chile 6.450 ISK
Kirsuber, kaffi og dökkt súkkulaði.

Campo Viejo Reserva / Spánn 7.250 ISK
Vanillu, kanil, rúsínur og eik..

Chemin Des Papes Côtes du Rhône / Frakkland 10.750 ISK
Mjúkt og ávaxtaríkt með sólberjum og krydduðum tónum

Tommasi Ripasso/ Ítalía 9.750 ISK
Kirsuber, rúsínur og svartur pipar

Wyndham Bin 555 Shiraz / Ástralía 7.250 ISK
Lakkrís, hindber og þroskaðir ávextir

Tommasi Amarone Valpolicella Classico/ Ítalía 12.250 ISK
Þroskað og áleitið vín með miklum karakter og sultuðum ávöxtum. 

 

Rósavín

Mateus Rosé / Portúgal 187 ml / 750 ml 1.300 ISK / 5.250 ISK
Létt og ferskt með jarðaberjum .

Freyðivín

Jacobs Creek sparkling Chardonnay / Pinot Noir 6.250 ISK
Ávaxtaríkt.milliþurrt og bragðmikið freyðivín.

Jacob’s Creek Sparkling Rose / Ástralía. 6.250 ISK
Fagurbleikt og ferskt freyðivín með lime og jarðaberjum.

Cordorniu Clasico Seco / Spain 200 ml / 750 ml 1.400 ISK / 6.250 ISK
Ávaxtaríkt og frísklegt með snert af grænum eplum.


Kampavín

Mumm Cordon Rouge Brut / Frakkland 14.950 ISK
Þetta einstaka þurra kampavín er mjög þróuð blanda gæðavína, berjategunda og árganga.

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Klaustur
Klausturvegi 6
880 Kirkjubæjarklaustur

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 487 4900
klaustur(hjá)icehotels.is