Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 6 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Margt að sjá og upplifa

Icelandair hótel Klaustur er staðsett milli tveggja jökla á Suðausturlandi, heitasta svæði landsins. Á Klaustri er náttúrufegurð mikil og margt að sjá og gera á svæðinu. Í boði eru fjölmargar skipulagðar ferðir með leiðsögumanni auk þess sem stutt er í Þjóðgarðinn í Skaftafelli sem og Vatnajökulsþjóðgarð.

Vilt þú hjálp við að skipuleggja dvölina á Klaustri? Við mælum með því að kíkja á VisitKlaustur og skoða fjölbreytta afþreyingu á svæðinu.

 

 

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Klaustur
Klausturvegi 6
880 Kirkjubæjarklaustur

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 487 4900
Fax: +354 444 4001
klaustur(hjá)icehotels.is