Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Kort og staðsetning

 

Kort og staðsetning Icelandair hótel KlausturIcelandair hótel KlausturIcelandair hótel Klaustur

Heimilisfang:
Icelandair hótel Klaustur
Klausturvegi 6
880 Kirkjubæjarklaustur

Beinn sími: 487 4900
Bókunarsími: 444 4000
Netfang: klaustur(hjá)icehotels.is
GPS: 63°47'18.05"N, 18°3'12.39"W

Icelandair hótel Klaustur er staðsett á Kirkjubæjarklaustri, mitt á milli Mýrdalsjökuls og Vatnajökuls sem er stærsti jökull í Evrópu. Landslagið í kringum hótelið einkennist af fjöllum, vatni og grónun grundum. Mikið er um skipulagðar ferðir með leiðsögumanni auk þess stutt er í Þjóðgarðinn í Skaftafelli og á Breiðamerkursand. Þessi friðsæli staður er nokkuð langt frá Reykjavík og er því hægt að einbeita sér að fallegri nátt

úru suðausturlands. 

Hvernig á að komast

  • Rúta - Hægt er að taka rútu frá Umferðarmiðstöðinni, nálgast má áætlun hér
  • Einkabíl / Bílaleigubíl – Við mælum með því að þú hafir kort eða GPS tæki meðferðis þegar ferðast er til Kirkjubæjaklausturs, nálgast má GPS hnit á forsíðu hótelsins. (GPS hnit: 63°47'19.6"N, 18°03'11.9"W )

  View Larger Map

Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000

info(hjá)icehotels.is

Fáðu meira