Icelandair hótel bjóða upp á níu glæsileg hótel, sjö þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 6 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Icelandair hótel Klaustur

Eiginleikar

 • Nútímalegt hótel í sveitinni
 • 57 fallega innréttuð herbergi
 • Glæsilegur veitingastaður
 • Notalegur bar
 • Sólpallur
 • Lyfta
 • Góð fundaraðstaða
 • Frítt internet
 • 600 Vildarpunktar fást fyrir hverja gistinótt
 • Skemmtilegar gönguleiðir í kring
 • Frítt internet
 • Stutt í Þjóðgarðinn í Skaftafelli
 • Fjaðrárgljúfur í nokkurra km fjarlægð
 • Stutt í Vatnajökulsþjóðgarð
 • Sundlaug og íþróttahús í göngufæri
 • 24 klukkustunda gestamóttaka

Umsagnir

 • Modern and clean!
  Started with a very warm welcome at the reception getting told that we've granted a free room upgrade. The room was nice, clean and the bed was very comfortable. The furniture looked quite new and contemporary, the typical Iceland style. We really enjoyed our one night stay in this hotel!
  Chris_M190454
  Lesa meira
 • The BEST hotel!
  Icelandair Hotel Klaustur is a clean, quiet hotel in the most beautiful area I´ve ever seen in Iceland. The rooms are nice and we had great view of the mountain with the waterfall, which is just behind the hotel. The staff was extremely friendly and helpful. We´re definitely going to go back there someday!
  hungarian t
  Lesa meira
 • Wonderful Unexpected Stay
  The night check in guy was awesome! He was so friendly. We were only ones in the hotel because of off season! Great quiet stay, then had a delicious meal in the restaurant. when we complemented the morning check out guy, turns out he was the chef that night! Overall wonderful stay.
  jillybeansxo
  Lesa meira
 • A Marvelous Surprise!
  We had a wonderful experience. Our room was very clean, comfortable, and cozy. Our meals dinner and breakfast were exceptional, well prepared, and delicious. Klara, our hostess, waitress, and receptionist was very pleasant, helpful, and gracious. We highly recommend this hidden jewel in Iceland!
  Vanomarg
  Lesa meira

Kyrrðarríki milli jökla

Innblástur og upplifun af mikilfengleika landsins

Á Icelandair hótel Klaustri ertu komin út fyrir skarkala bæjarins og á notalegt en nútímalegt sveitahótel í stórkostlegu umhverfi, með áhugaverð náttúruundur allt um kring. Kjarval ólst upp á staðnum og fékk innblástur í verk sín héðan. Þú nýtur fyrsta flokks veitinga og þjónustu, gæðir þér jafnvel á hinni víðfrægu Klausturbleikju sem veitingastaður hótelsins framreiðir á marga vegu, ásamt öðru ferskmeti. Í nóvember er sérstakt villibráðahlaðborð og tilboð á gistingu í tilefninu. Að sitja á sólpallinum er dásamlegt þegar vel viðrar en Kirkjubæjarklaustur er rómað fyrir einstök blíðviðri. Útsýnið upp á jökul og fjöll eykur á stemninguna og verður hluti af ógleymanlegri upplifun.

Fleiri áfangastaðir í kringum Ísland

1 2 3 4 5 6 7 8 10

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Klaustur
Klausturvegi 6
880 Kirkjubæjarklaustur

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 487 4900
klaustur(hjá)icehotels.is