Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Matseðill | Icelandair hótel Hérað

Eldhúsið okkar
Matreiðslumeistarinn okkar er Guðjón Rúnar Þorgrímsson, hann sérhæfir sig í hreindýri „konungi Austurlands“.

Icelandair hótel Hérað er stoltur þátttakandi í Austfirskum krásum. Við verslum við bændur á Héraði; jurtir, salat og árstíðabundið grænmeti fáum við frá Eymundi og Eygló í Vallanesi.

Icelandic lamb

Icelandair hótel Hérað eru stoltir samstarfsaðilar Landssamtaka sauðfjárbænda. 
Íslenski sauðfjárstofninn hefur verið alinn á sjálfbæran hátt frá landnámi árið 874. Lömbin reika sjálfala yfir sumarið, drekka móðurmjólk og éta næringarríkan fjallagróður. Útkoman er sérstaklega hollt kjöt sem rómað er fyrir bragðgæði.

Icelandair hótel Hérað

 

Forréttir 

Humarsúpa
Rjómalöguð humarsúpa með smjörsteiktum humarhölum
2.550.-

Rækjur og wasabi frá Egilsstöðum - Fullkomið til að deila
Steiktar risarækjur með hvítlauk, wasabi og eldpipar
2.590.-

Hreindýrasmakk - Fullkomið til að deila
Lifrarkæfa, reykt hjarta, hreindýra tataki, terrine, sultuð ber, stökkt brauð og íslenskur ostur
2.790.-

Rófur og geitaostur 
Icelandair hótel HéraðBakaðar rauðar og gular rófur með eldbökuðum geitaosti og hunangsgljáðum heslihnetum
2.390.-

Tvíreykt hangikjöt 
Tvíreykt hangikjöt á heimagerðu flatbrauði með sultuðum rauðlauk og grænertu kremi
1.890.-

 

 

Léttir réttir

Íslensk kjötsúpa
Íslenskt lambakjöt, rótargrænmeti og bygg frá Vallanesi
2.390,-

Grænmetisréttur 
Kúskús, kúrbítur, sveppir, rótargrænmeti, eldpipar, kóríander og jógurt
2.850,-Icelandair hótel Hérað

Kjúklingatagine 
Kjúklingur mareneraðir í marakósku kryddi með ólífum, sítrónu og gufusoðnu grænmeti
3.350.-

Fiskur og franskar - Fullkomið til að deila
Djúpsteikur fiskur með salati, frönskum og wasabi majónesi
2.990.-

Kjúklingavængir - fullkomið til að deila
Steiktir kjúklingavængir með gráðostasósu
1.650,-

 

Aðalréttir

 

Hreindýr 
Hreindýrasteik með steiktu smælki, gulrót, sveppum, rauðrófum og hreindýra soðsósu
Icelandair hótel Hérað7.550.-

Icelandic LambLamb og kúskús
Lambafille með marakósku kúskús, feta osti frá Egilsstöðum, salati og soðsósu
4.890.-

 

Fiskur dagsins
Fiskur dagsins. Vinsamlegast spyrjið þjóninn
3.790.-

Lax og wasabi frá Egilsstöðum
Pönnusteiktur lax teriyaki með wasabi, byggi frá Vallanesi og steiktu grænmeti
3.890.-

Tveggja rétta tilboð dagsins 
Vinsamlegast spyrjið þjóninn
4.900,-

 

Eftirréttir 

Crème Brûlée trio
Þrjár tegundir af Crème Brûlée
1.790.-

Rjómaís og ferskir ávextir 
Þrjár tegundir af rjómaís, marengs og ferskir ávextir
1.790.-

Súkkulaðimús 
Baileys súkkulaðimús og hvít súkkulaðimús með súkkulaðikökubitum og berjum
1.790.-

Skyr frá Egilsstöðum 
Skyr kaka Icelandair hótel Héraðs með rjómaís og ávöxtum
1.790.-

 

Nánari upplýsingar og borðapantanir í síma 471 1500 eða á herad(hjá)icehotels.is

 

 

 

 

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel  Hérað
Miðvangur 1-7
700 Egilsstaðir

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 471 1500
herad(hjá)icehotels.is

Fáðu meira