Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 6 7 9
Booknow
Booking
Bóka Núna

Matseðill | Icelandair hótel Hérað

Kokkarnir Guðjón og Sindri sækja allt hráefni í réttina okkar héðan úr heimabyggð sé þess kostur. Icelandair Hótel Hérað er stoltur þátttakandi í Austfirskum krásum. Við verslum við bændur á Héraði og notum einungis úrvals íslenskt kjöt. Jurtir, salat og árstíðabundið lífrænt ræktað grænmeti fáum við frá Eymundi og Eygló í Vallanesi. Hjarta staðarins er kolaofninn Motilfrit, spænskur hágæða kolagrillofn, sem skilar fullkomnum safaríkum steikum og fiskréttum.

Icelandair hótel Hérað

 

Forréttir 

 

Humarsúpa 
Humarsúpa bragðbætt með Madeira og steiktum humarhölum
2.890,-

Tómatur og mozzarella
Tómatur og mozzarella ostur með salati, balsamic gljáa, pestó og ólífum
1.850,-

Gæs og geitaostur 
Grafin gæs með geitaosti, rauðrófum, hægelduðum kirsuberjatómötum og berjumIcelandair hótel Hérað
2.690,-

 

Frábært til að deila

Hreindýraborgari 
120 gr. Hreindýraborgari grillaður með Dala Auði, sveppum, lauk, trufflu majónesi, sultuðum berjum úr skóginum og frönskum
2.650,-

Íslensk kjötsúpa
Íslenskt lambakjöt, rótargrænmeti og bygg frá Vallanesi
2.390,-

Gratíneraður ostur Icelandair hótel Hérað
Gratíneraður Búri með hunangi, ristuðum furuhnetum og stökku brauði.
2.190,-

Kjúklingasalat 
Kjúklingasalat með sætum kartöflum, beikoni, grænmetisblöndu og parmesan
2.390,-

Kjúklingavængir 
Ofnsteiktir og heitkryddaðir kjúklingavængir með jógurtsósu
1.650,-

Grænmetisréttur
Falafel með rótargrænmeti, fetaosti og jógurtsósuIcelandair hótel Hérað
2.150,-

 

Aðalréttir

Silungur /
Smjörsteiktur silungur með aspas, hvítlauk, möndlum, smælki og sítrónusmjöri
3.950,-

Saltfiskur 
Saltfiskur frá Borgafirði-Eystri með lauksmjöri, rófumauki, rifnu rúgbrauði og smælki
3.890,-

 

Grillið 

Hreindýr / Reindeer
Kolagrilluð hreindýrasteik með soðbakaðri kartöflu, reyktu sellerirótar mauki,bökuðum gulrótum, stökkri nípu og blóðbergssósuIcelandair hótel Hérað
7.550,-

Nautarifauga 
Grilluð 250 gr. steik með bakaðri kartöflu, laukhringjum, sveppum, og reyktri béarnaisesósu
5.490,-

Lamb 
Lambafille með bökuðu rótargrænmeti, pekanhnetu mulning og lerkisveppasósu
4.790,-

 

Eftirréttir 

Créme brûlée 
Fjallagrasa cèrme brûlée með jarðaberja krapi
1.890,-

Döðlukaka / Sticky toffee pudding
Döðlukaka með karamellusósu og vanillu ís
1.890,-

Ís og ávextir / Ice cream and fruits
Þrjár tegundir af ís með marengs og ferskum ávöxtum
1.590,-

Súkkulaðibaka / Chocolate tart
Súkkulaðibaka með vanilluís, sykruðum heslihnetum og stökkri karmellu
1.890,-

 

Nánari upplýsingar og borðapantanir í síma 471 1500 eða á herad(hjá)icehotels.is

 

 

 

 

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel  Hérað
Miðvangur 1-7
700 Egilsstaðir

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 471 1500
Fax: +354 444 4001
herad(hjá)icehotels.is