Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Helgartilboð á Héraði

Nú er tækifæri til þess að njóta alls þess besta sem Austurland hefur upp á að bjóða þar sem Icelandair hótel Hérað verður með einstakt helgartilboð í allan vetur. Hótelið er staðsett miðsvæðis á Egilsstöðum og býður bærinn upp á fjölda möguleika til útivistar og afþreyingar. Hvort sem þú ferð í fjallgöngu, veiði  eða fuglaskoðun er víst að náttúran og umhverfið er bæði spennandi og skemmtilegt. Í lok dags getur þú svo gætt þér á glæsilegum veitingum á veitingastað hótelsins og notið þeirrar frábæru aðstöðu sem er að finna á hótelinu.

Helgartilboð á Héraði:

Tvær nætur á verði einnar.

Gisting í tvær nætur, í tveggja manna herbergi.

Tilboðið gildir föstudaga til mánudaga, frá 1. nóvember 2017 fram til 28. apríl 2019

Gríptu tækifærið, bókaðu núna.

Icelandair hótel

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel  Hérað
Miðvangur 1-7
700 Egilsstaðir

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 471 1500
herad(hjá)icehotels.is

Fáðu meira