Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Hamarinn - à la carte seðill

Forréttir

 • Reykt Bleikja
  Eplasaft - dill - hrogn - rauðrófa - gúrka - skessujurt - söl
  2200.-
 • Hrossa tartar
  Estragon mæjó - pickluð sinnepsfræ - gerjaður fennel - sellerýrót.
  2200.-

Aðalréttir

 • Lambamjöðm
  Rauðrófumauk - jarðskokkar - hvannargljái - bok choi.
  5100.-
 • Langa
  Kartöflumús - aspas - beurre monte - pönnu steiktur laukur - grænkál.
  4100.-

Eftirréttir

 • Jurta Skyr
  Rabbabari - greni súkkulaði - bláberja sorbet - karamella
  1650.-
 • Súkkulaðimús
  Crumble - noisette ís
  1650.-
 • Grillaður ananas
  Mirin - sýrður rjómi - mjólkur ís - crumble
  1650.-

 Fyrir borðapantanir og frekari upplýsingar hafið samband í síma 433 6600 eða á hamar(hjá)icehotels.is

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Hamar
310 Borgarnes

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 433 6600
hamar(hjá)icehotels.is

Fáðu meira