Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Golftilboð á Icelandair hótel Hamri

Frábær golftilboð fyrir alla golfara
Icelandair hótel Hamar kynnir veglegan golfpakka sem ætti að freista allra golfara. Hamarsvöllur er frábær og aðstaðan á Hamri svíkur engan.

Golftilboð 1

 • Gisting í eina nótt í tveggja manna herbergi, morgunverður fyrir tvo, 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo og einn hringur á Hamarsvelli á mann.
 • Verð fyrir tvo kr. 55.000,-
 • Verð fyrir einn kr. 29.000,-

Tilboðinu fylgir glæsilegur 3ja rétta veislukvöldverður að hætti Hamars.

Golfbílar leigðir sér.

Skilmálar

 • Veitir 600 vildarpunkta
 • Takmarkaður fjöldi herbergja í boði
 • Gildir ekki með öðrum tilboðum
 • Athugið að tilboðið gildir eingöngu fyrir einstaklinga  
 • Gildistími: 1. október 2019 - 30. september 2020
Afbókunarskilmálar
 • Afbókanir verða að berast minnst 7 dögum fyrir áætlaðan komudag
 • Ef afbókun berst minna en 7 dögum fyrir komu er greitt fyrir eina nótt
 • Sama regla gildir ef gestir mæta ekki (no show) - greitt er fyrir eina nótt 

Frekari upplýsingar um bókanir á gistingu fást hjá hamar@icehotels.is eða í síma 433 6600

Sjá önnur tilboð

Icelandair hótel

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Hamar
310 Borgarnes

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 433 6600
hamar(hjá)icehotels.is

Fáðu meira