Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Kort og staðsetning

Icelandair hótel HamarIcelandair hótel Hamar

Kort og staðsetning Icelandair hótel Hamar

Heimilisfang: Hamar, 310 Borgarnes
Beinn sími: 433 6600
Bókunarsími: 444 4000

Icelandair Hótel Hamar stendur við þjóðveg 1 um það bil 4 km norður af Borgarnesi á miðjum golfvellinum að Hamri. Hótelið er vel staðsett í einungis klukkustundar fjarlægð frá höfuðborginni.

Á Icelandair hótel Hamri nýtur þú kyrrðar í sveitinni, en öll þjónusta er þó innan seilingar í Borgarnesi. Þar sem þú finnur verslanir, heilsugæslu, íþróttaaðstöðu, söfn og fjölbreytta menningu. Hrífandi landslag Borgarfjarðar lætur engan ósnortinn, stutt er til sjávar og jökla og er Snæfellsnes innan seilingar.

Icelandair hótel Hamar er fullkominn staður til þess að njóta alls hins besta sem Vesturland hefur upp á að bjóða.

Hvernig á að komast á Icelandair hótel Hamar
Rúta - Hægt er að taka rútu frá Umferðarmiðstöðinni
Einkabíl / Bílaleigubíl – Við mælum með því að þú hafir kort eða GPS tæki (64°34'27.8"N 21°52'45.2"W) meðferðis.


View Larger Map

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Hamar
310 Borgarnes

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 433 6600
hamar(hjá)icehotels.is

Fáðu meira