Tveggja manna herbergi (King)
Átta rúmgóð tveggja manna herbergi með baði og þar af eru fjögur sérstaklega innréttuð fyrir fatlaða. Öll herbergin eru björt og í léttum skandinavískum stíl með hita í gólfi. Herbergin eru á jarðhæð og hægt er að ganga beint út úr herberginu á sólpall eða út á golfvöllinn. Við hótelið eru tveirheitir pottar sem standa til boða fyrir hótelgesti.
Aðbúnaður
- Tvíbreitt rúm
- Baðherbergi með sturtu
- Sápur og sjampó
- Hárþurrka
- Flatskjár
- Skrifborð
- Frí nettenging
- Sími
- Kaffi og tesett