Herbergi með aðgengi fyrir fatlaða
Á Icelandair hótel Hamri eru fjögur herbergi sérstaklega innréttuð fyrir fatlaða og allt aðgengi fyrir fatlaða er til fyrirmyndar. Öll herbergin eru á jarðhæð og hægt að fara beint út úr herberginu á sólpall eða á golfvöllinn.
Allt svæðið í kring er sérstaklega vel hannað með þarfir fatlaðra huga, mikið flatlendi og vítt til veggja.