Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Veislur á Icelandir hótel Flúðir

Við á Icelandair hótel Flúðum tökum að okkur að sjá um veislur af ýmsu tagi. Hvort sem um ræðir fermingar, brúðkaup utan sumartíma, afmæli eða annars konar boð erum við með fyrirtaks veislusali og glæsilegar veitingar fyrir tilefnið fyrir veislu með allt að 80 sitjandi gestum.

Við sérsníðum veisluna að þínum þörfum og aðstoðum við að útbúa viðeigandi matseðil. 

Við bjóðumst til að sjá um brúðkaupsveislur, utan háannatíma á sumrin, en á sumrin bjóðumst við aðeins til að sjá um veitingarnar í veisluna.

Pantanir og frekari upplýsingar er að finna í síma 486 6630 eða á fludir@icehotels.is

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Flúðir
Vesturbrún 1
845 Flúðir

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 486 6630
fludir(hjá)icehotels.is

Fáðu meira