Icelandair hótel bjóða upp á níu glæsileg hótel, sjö þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 6 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Árshátíðir

Icelandair hótel Flúðir býðst til að halda árshátíðir fyrir fyrirtæki sem vilja lífga upp á andann í fyrirtækinu með gleði og góðum mat í sveitinni.

Upplýsingar um árshátíðarmatseðla, verð og afþreyingu fást í síma 486 6630 og á fludir@icehotels.is
Leitið tilboða sem henta ykkar hópi.

Möguleiki er að fá göngutúr og leiðsögn um svæðið.

Myndasafn

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Flúðir
Vesturbrún 1
845 Flúðir

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 486 6630
fludir(hjá)icehotels.is