Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Icelandair hótel Flúðir

Eiginleikar

 • 32 tveggja manna herbergi
 • Glæsilegur veitingastaður
 • Flottur bar
 • Nýr hótelgarður með bar og heitum pottum
 • Næg bílastæði fyrir framan hótelið
 • 600 Vildarpunktar fást fyrir hverja gistinótt
 • Bókaðu á heimasíðu okkar og fáðu 2500 kr. inneign á veitingastað hótelsins
 • Frítt internet
 • Aðeins 100 km frá Reykjavík
 • Hótelgestir fá 10% afslátt í Laugarvatn Fontana
 • Stutt í vinsælar náttúruperlur, m.a. Gullfoss og Geysi
 • Gaman að skoða gróðurhúsin á Flúðum

Umsagnir

 • Hotel in the middle of no-where
  This hotel, owned by Icelandair is around a 2hr drive from Reykjavik. The bedroom is in front of a central garden area, with 2 hot tubs and a seating area. They provide warm blankets to sit in and watch for the Northern Lights. The room was spotlessly clean, with laminate flooring, and the shower was nice and hot and powerful.
  David J
  Lesa meira
 • Brilliant Hotel
  We stayed here on the first night of our Golden Circle tour and we could not fault this hotel. The service was fast and friendly. Inside the hotel itself was very warm and relaxing with great décor
  Jodie M
  Lesa meira
 • Fantastic food, great service - worth a visit!
  We were staying near Fludir in self catering accommodation but came for a meal in the Icelandair Hotel restaurant. The food was fantastic - a really varied and very tasty menu. Great quality food and the service was exceptional. Quite reasonably priced as well. If you are in the area it is definitely worth a try.
  annajane_85
  Lesa meira
 • Very cosy
  This Hotel is very cosy and small. It has hot tubs outside your door. We really loved it. It has a shop over the road and is near all the golden circle sites and other great sites. It has a small restaurant too. It was very quiet and peaceful. We would definitely go again.
  Lightwing12Star
  Lesa meira
 • Homely and comfortable
  It's a small, 22 roomed hotel in a likewise small village. It's typically Icelandic, clean, spacious and the staff are all so friendly. A number of the rooms, including ours, had a back door onto the garden where you can relax in a geothermal powered hot tub whilst the snow melts on your nose. I'd highly recommend this charming hotel.
  Shelly R
  Lesa meira

Nægtarhorn Suðurlands

Náttúruperlur og ferskmeti í fallegu umhverfi.

Á Icelandair hótel Flúðum ertu kominn á glæsilegt hótel í dýrðlegri sveit á aðeins um klukkutíma frá borginni. Þú nýtur vinalegrar stemningar á hótelinu og einstakrar náttúrufegurðar í kring á vinsælum ferðamannastöðum eins og Gullfossi og Geysi. Þú færð þér ferskt grænmeti og með því á veitingastað hótelsins, nýupptekið úr Flúðasveitinni sjálfri sem oft er kölluð mekka grænmetisræktunar á Íslandi. Ævintýrin eru allt um kring og hvort sem þú ákveður að fara í útreiðatúr, rölta um gróðurhúsin eða renna fyrir lax er víst að allir finna eitthvað við hæfi. Upplifunin í hótelgarðinum er einstök jafnt sumar sem vetur er þú situr undir skinnábreiðu við arineldinn eða í heitum potti í kyrrðinni undir dansandi norðurljósum eða rómaðri miðnætursólinni.

Fleiri áfangastaðir í kringum Ísland

1 2 3 4 5 7 8 10

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Flúðir
Vesturbrún 1
845 Flúðir

Bókunarsími: +354 444 4000
Beinn sími: +354 486 6630
fludir(hjá)icehotels.is

Fáðu meira