Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 7 8 10
Booknow
Booking
Bóka Núna

Skíðaparadís

Upplifðu vetrarævintýrið með okkur

Akureyri er skíðaparadís fyrir alla fjölskylduna en í Hlíðarfjalli eru frábærar aðstæður fyrir skíða- og snjóbrettaiðkun, bæði byrjendur sem lengra komna. Skíðaleiga er á staðnum. Icelandair hótel Akureyri býður skíðafólk sérstaklega velkomið og býður upp á aðgang að upphitaðri skíðageymslu með læstum skápum og sérinngangi. Gestir fá 10% afslátt af skíðapössum. Eftir annasaman dag er svo gott að fá sér yljandi drykk við arineld undir skinnábreiðu í hótelgarðinum okkar.

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Akureyri
Þingvallastræti 23
600 Akureyri

Bókunarsími: +354 444 4000 
Beinn sími: +354 518 1000
akureyri(hjá)icehotels.is

Fáðu meira