Svítan
Svítan er staðsett á 5. hæð með glæsilegu útsýni til austurs yfir bæinn, sundlaugina og fjörðinn. Svítan er björt og smekklega innréttuð með íslenska hönnun í fyrirrúmi. Svítan skiptist í stofu og svefnherbergi.
Aðbúnaður:
- Stærð 37 m2
- Stofa
- Tvíbreitt rúm (King)
- Baðherbergi með sturtu
- Baðsloppar
- Hárþurrka
- Flatskjár
- Frí nettenging
- Sími
- Kaffi og te sett
Samstarf Icelandair hótela og Slysavarnarfélagsins Landsbjörg
Gestir þessarar svítu legga sitt af mörkum til björgunarstarfs á Íslandi. Fast hlutfall af verði fyrir gistinóttina rennur til Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Sjá nánar hér.
Gestir þessarar svítu legga sitt af mörkum til björgunarstarfs á Íslandi. Fast hlutfall af verði fyrir gistinóttina rennur til Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Sjá nánar hér.