Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 6 7 9
Booknow
Booking
Bóka Núna

Fjölskylduherbergi

Tvö björt og falleg herbergi þar sem þægindi og íslensk hönnun eru í fyrirrúmi. Það fer vel um fjölskylduna í rúmgóðu og notalegu herbergi. Herbergin tvö eru staðsett á 4. hæð með útsýni til austurs yfir bæinn, sundlaugina og fjörðinn.   

Aðbúnaður: Tvíbreitt rúm, koja, baðherbergi með sturtu, hárþurrka, sjónvarp, þráðlaus nettenging, sími og kaffi og -te sett. Annað herbergið rúmar 2 fullorðna og 2 börn í koju og hitt rúmar 2 fullorðna, 2 börn í koju og 1 barn á svefnbekk. Stærð 23 m2
 
 

Flugleiðahótel ehf.

Icelandair hótel Akureyri
Þingvallastræti 23
600 Akureyri

Bókunarsími: +354 444 4000 
Beinn sími: +354 518 1000
Fax: +354 444 4001
akureyri(hjá)icehotels.is