Icelandair hótel bjóða upp á átta glæsileg hótel, sex þeirra víðs vegar um landið og tvö í hjarta Reykjavíkur. Við erum ein stór fjölskylda. Við nýtum sameiginlegan styrk okkar og útbreiðslu um leið og hvert og eitt okkar fær að njóta sín til fulls.

Við leggjum okkur ávallt fram um að bjóða fyrsta flokks aðstöðu og framúrskarandi þjónustu á öllum okkar hótelum.

Að auki reka Icelandair hótel Eddu sumarhótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Reykjavík Marina Residence og Canopy Reykjavík City Centre.

1 2 3 4 5 6 7 9
Booknow
Booking
Bóka Núna

Njóttu þæginda

Höfuðborgarsvæðið

Reykjavík Natura

Höfuðborgarsvæðið
Velkomin brosandi sígræn hlíð gulur sandur og strönd heilsar dagrenning síkvikri borg suðandi öldur hvísla jörð og hjól mæta hlýjum stein... Lesa meira
1
 • SATT veitingahús og bar
 • Frábær fundaraðstaða 
 • Sóley Natura Spa 
 • Næg bílastæði 

 • Frítt þráðlaust net
 • 220 herbergi
 • Aðgengi fyrir hjólastóla
 • Ókeypis bílastæði

Reykjavík Marina

Höfuðborgarsvæðið
Velkomin frísk gola snertir máluð húsþök gælir við gulan rauðan grænan bláan himinn varpar ljósi skínandi lífi forfeðra frá upphafi stutt... Lesa meira
2
 • Slippbarinn 
 • Íslensk hönnun 
 • Miðvikudags djass
 • Öðruvísi fundaraðstaða 

 • Frítt internet
 • 147 herbergi
 • Aðgengi fyrir hjólastóla
 • Ókeypis bílastæði

Norðurland

Icelandair hótel Akureyri

Norðurland
Velkomin norður velkomin vestur suður austur sólarlag úr undarlegri átt vorkoma skoppandi lækir svalandi eftir langan vetur heitt sólskin... Lesa meira
3
 • Í miðbæ Akureyrar 
 • Skíðaparadís 
 • Huggulegur hótelgarður 
 • High tea 

 • Ókeypis þráðlaust net
 • 99 herbergi
 • Aðgengi fyrir hjólastóla
 • Ókeypis bílastæði

Austurland

Icelandair hótel Hérað

Austurland
Velkomin mjúkt mosateppi brokka hreindýr auga mætir dýrðlegum jökli sólgylltum sumardögum og nóttum andar lífi skógur myrkur vetur flæða ... Lesa meira
4
 • Fyrsta flokks veitingar 
 • Skíðaparadís 
 • Frábær fundaraðstaða 
 • Brunch á sunnudögum

 • Frítt þráðlaust net
 • 60 herbergi
 • Aðgengi fyrir hjólastóla
 • Ókeypis bílastæði

Suðurland

Icelandair hótel Klaustur

Suðurland
Velkomin grænt eftir svarta víðáttu sanda sjónarrönd heilsar hlýtt sólskin ský snerta þúsund hóla rennur gamalt hraun stöðvar trú mjúkur ... Lesa meira
5
 • Nútímalegt sveitahótel 
 • Glæsilegur veitingastaður 
 • Stutt í náttúruperlur 
 • Sólpallur og bar 

 • Ókeypis þráðlaust net
 • 57 herbergi
 • Aðgengi fyrir hjólastóla
 • Ókeypis bílastæði

Icelandair hótel Flúðir

Suðurland
Velkomin hlýr sumar sólskinsdagur og nótt og vetrarmyrkur myndar bakgrunn stjörnubirtu himins leikandi norðurljós tengja vor bráðnar ís k... Lesa meira
6
 • Hótelgarður með heitum pottum 
 • Stutt í náttúruperlur 
 • 10% afsláttur í Laugarvatn Fontana 
 • Mekka grænmetisræktunar 

 • Frítt þráðlaust net
 • 32 herbergi
 • Aðgengi fyrir hjólastóla
 • Ókeypis bílastæði

Icelandair hótel Vík

Suðurland
Icelandair hótel Vík er nýtt hótel á besta stað í Vík í Mýrdal sem opnar í byrjun sumars. Það lúrir undir sandsteinsbrekkunum umvafið stó... Lesa meira
9
 • Glæsilegt hótel 
 • Stórbrotin náttúra 
 • Einstakt útsýni 
 • Veitingastaður og bar 

 • Frítt þráðlaust net
 • 36 herbergi
 • Aðgengi fyrir hjólastóla
 • Ókeypis bílastæði

Vesturland

Icelandair hótel Hamar

Vesturland
Velkomin bjartur vesturhiminn forn kvöldsól andar sögu undir grænni þekju vekja mjúkt hlýtt vatn kvölds morgna miðdegis hneggja hross við... Lesa meira
7
 • Staðsett á 18 holu golfvelli 
 • Flottir nýir fundarsalir 
 • Heitir pottar og dásamlegt útsýni 
 • Aðeins 1 klst. frá Reykjavík 

 • Frítt þráðlaust net
 • 54 herbergi
 • Aðgengi fyrir hjólastóla
 • Ókeypis bílastæði

Flugleiðahótel ehf.

Nauthólsvegur 52
101 Reykjavík
Kennitala:  621297-6949

Tel.: +354 444 4000
Fax.: +354 444 4001

info(hjá)icehotels.is