Fara í efni
Heim

Villibráðarkvöld á Hamri

Villibráðarkvöld á Icelandair hótel Hamri

Laugardagskvöldið 30. október og helgina 19. og 20. nóvember stöndum við fyrir glæsilegum villibráðarkvöldum á Icelandair hótel Hamri.

ATH: Uppselt er í gistingu á fyrstu dagsetningarnar. Nýjar dagsetningar nú í boði, 26. og 27. nóvember.
Enn laus borð í kvöldverðinn öll kvöldin. 

Í boði verður sérstakur sjö rétta villibráðarkvöldverður að hætti okkar frábæru kokka.


 Saltfiskur með eplum, seljurót, graslauk og hrútaberjaískrapi

Gæsalæra confit með rauðrófuþynnum og ætihvönn

Hreindýratartar með frosnum rifsberjum, ferskosti og grænum einiberjum

Reyktur svartfugl á frissébeði með sykruðum valhnetum og humlagljáa

Grenigrafinn urriði með hrognum, piparrót, rúgbrauði og súrum smágúrkum

Villigæsarbringa með kantarellum, ostakartöflu og sólberjasósu

Hvítsúkkulaðimús með ætihvannarís, jarðarberjum og ristuðum höfrum


Sjö rétta villibráðarseðill
11.900,- á mann

Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði og sjö rétta villibráðarseðli
42.000,- fyrir tvo (21.000,- á mann)

Verð fyrir einn: 27.200,- í eins manns herbergi

 

Til að bóka kvöldverðinn, vinsamlegast sendið tölvupóst á hamar@icehotels.is eða hringið í 433-6600.

Til að bóka gistingu, morgunverð og kvöldverð, vinsamlegast smellið á BÓKA NÚNA hér fyrir neðan eða hafa samband við ofangreint númer eða tölvupóst.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur í ógleymanlegan villibráðarseðil á fallegu haustkvöldi í Borgarfirði.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

aurora-restaurant-mynd.jpg

Villibráðarkvöld á Akureyri

  • 12. og 13. nóvember
  • Gisting ásamt morgunverði
  • 5 rétta villibráðarseðill
  • Fordrykkur innifalinn
  • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar

 

bg_mynd.jpg
UPPSELT

Skíðagöngunámskeið á Akureyri

  • UPPSELT - Biðlistar í gangi
  • Fjórar skíðagönguæfingar
  • Fullt fæði innifalið
  • Tvær nætur ásamt morgunverði
  • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar

 

ih-reykjavik-natura-meeting-rooms-04.jpg

Dagfundarpakki á Reykjavík Natura

Við bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika þegar þú skipuleggur fundi og ráðstefnur á Icelandair hótel Reykjavík Natura.