Fara í efni
Heim

Sumartilboð á Hamri

Byrjaðu að undirbúa golfsumarið og bókaðu gistingu á sannkölluðu sumartilboði á Icelandair hótel Hamri.

Við bjóðum nú tilboð á gistingu ásamt morgunverði fyrir tvo, sunnudaga til fimmtudaga í sumar.

Gisting ásamt morgunverði í eina nótt
Verð fyrir tvo í tveggja manna herbergi: 19.900,- (9.950 á mann)

Gisting ásamt morgunverði í eina nótt og þriggja rétta kvöldverður að hætti Hamars
Verð fyrir tvo í tveggja manna herbergi: 35.700,- (17.850 á mann)

Gildistími tilboðs er 3.maí - 1. september.

Aðgangur að pottasvæði og sánaklefum er innifalinn í gistingu á Icelandair hótel Hamri.

Vinsamlegast athugið að golfhringur er ekki innifalinn í tilboði.
Bóka þarf rástíma á netfangið gbgolf@gbgolf.is og greiðist sérstaklega fyrir hann.

Icelandair hótel Hamar

Bókun er tryggð með kreditkorti en dvölin er greidd á staðnum. Hægt er að afbóka með minnst 48 klst. fyrirvara.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Fjallahjólanámskeið á Akureyri

 • Gisting í tvær nætur ásamt morgunverði
 • Tvær 3-4 klst hjólaæfingar
 • Kvöldverður á Aurora Restaurant
 • Hádegisverður á lau og sun
 • Aðgangur í Sundlaug Akureyrar

Rólegheit í Reykjavík

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Val um kvöldverð eða brunch á VOX Brasserie
 • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa
 • Verð frá 26.900 kr.

Golf, gisting og matur

 • Gisting ásamt morgunverði
 • 3ja rétta kvöldverður fyrir tvo
 • Einn hringur á Hamarsvelli á mann
 • Gildir alla daga vikunnar
 • Verð frá: 55.000,- fyrir tvo

Dagfundarpakki á Reykjavík Natura

Við bjóðum upp á vingjarnlegt andrúmsloft, fagmennsku og sveigjanleika þegar þú skipuleggur fundi og ráðstefnur á Icelandair hótel Reykjavík Natura.